Hoppa yfir valmynd

Heilsa & frístundir

Nátt­úran býður upp á fjölda mögu­leika til heilsu­bótar en í sveit­ar­fé­laginu er lögð áhersla á heilsu­efl­andi samfélag. Sveit­ar­fé­lagið og félaga­samtök eiga og reka sund­laugar, þreksali, golf­velli og félags­mið­stöðvar svo öll ættu að finna sér eitt­hvað við hæfi. Yfir vetr­ar­tímann er oft troðin göngu­skíða­braut.