Sumarið

Allir íbúar og gestir þeirra ættu að finna sér eitt­hvað til dundurs í sveit­ar­fé­laginu í sumar. Hér eru hagnýtar upplýs­ingar fyrir þau sem ætla að dvelja heima, börn og full­orðna, og jafnvel taka á móti gestum.

Tjaldsvæði

Á Patreks­firði, Bíldudal og Tálkna­firði eru fyrir­taks tjald­svæði með allri nauð­syn­legri þjón­ustu. Tjald­svæðin eru almennt opin yfir sumar­tímann.

Tjaldsvæðið á Bíldudal

  • MánudagLokað
  • ÞriðjudagLokað
  • MiðvikudagLokað
  • FimmtudagLokað
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Hafnarbraut 15, Bíldudalur
  Sjá á korti

Tjaldsvæðið á Patreksfirði

  • MánudagLokað
  • ÞriðjudagLokað
  • MiðvikudagLokað
  • FimmtudagLokað
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Aðalstræti 107, Patreksfjörður
  Sjá á korti


Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöð ferðamanna

  • Mánudag08:30 – 17:00
  • Þriðjudag08:30 – 17:00
  • Miðvikudag08:30 – 17:00
  • Fimmtudag08:30 – 17:00
  • Föstudag08:30 – 17:00
  • Laugardag10:00 – 12:00
  • Sunnudag10:00 – 12:00
 • Þórsgata 8a, Patreksfjörður
  Sjá á korti


Sumarnámskeið og íþróttir fyrir börn

Sveit­ar­fé­lagið stendur fyrir sumar­nám­skeiðum fyrir börn á aldr­inum 7–10 ára. Lögð er áhersla á útivist, fræðslu um umhverfið og íþróttir á námskeið­unum. Nánar má lesa um þau á tengli hér til hliðar.

Á sumrin standa íþrótta- og ungmenna­fé­lögin á svæðinu fyrir öflugu æsku­lýðs­starfi.


Íþróttamiðstöðvar og sundlaugar

Á sumrin lengist þjón­ustu­tími íþróttamið­stöðv­anna auk þess sem Laug­ar­nes­laug opnar.

Brattahlíð – sundlaug

  • Mánudag08:00 – 21:30
  • Þriðjudag08:00 – 21:30
  • Miðvikudag08:00 – 21:30
  • Fimmtudag08:00 – 21:30
  • Föstudag09:00 – 20:30
  • Laugardag10:00 – 18:00
  • Sunnudag10:00 – 18:00
 • Aðalstræti 55, Patreksfjörður
  Sjá á korti

Bylta

  • Mánudag10:00 – 21:00
  • Þriðjudag10:00 – 21:00
  • Miðvikudag10:00 – 21:00
  • Fimmtudag10:00 – 21:00
  • Föstudag10:00 – 20:00
  • Laugardag10:00 – 15:00
  • SunnudagLokað
 • Hafnarbraut 15, Bíldudalur
  Sjá á korti


Aðrar laugar og náttúrupottar

Í sveit­ar­fé­laginu er að finna ýmsa nátt­úrupotta og laugar, og má þar helst nefna Laug­ar­nes­laug á Barða­strönd, sund­laugina í Reykja­firði og Hellu­laug við Flóka­lund. Reykja­fjarð­ar­laug og Hellu­laug eru opnar allan sólar­hringinn að því gefnu að vegir séu opnir.

Laugarneslaug

  • Mánudag09:00 – 21:00
  • Þriðjudag09:00 – 21:00
  • Miðvikudag09:00 – 21:00
  • Fimmtudag09:00 – 21:00
  • Föstudag09:00 – 21:00
  • Laugardag09:00 – 21:00
  • Sunnudag09:00 – 21:00
 • Birkimel, Barðaströnd
  Sjá á korti


Söfn og sýningar

Í sveit­ar­fé­laginu er fjöldi safna og sýninga sem miðla mann­lífi, menn­ingu, sögu og náttúru Vest­fjarða. Vestast er minja­safn að Hnjóti í Örlygs­höfn og utar­lega í Arnar­firði má finna lista­verk Samúels Jóns­sonar í Selárdal. Söfnin eru tilvalinn áfanga­staður í ísbíltúrum eða helg­ar­ferð – það þarf ekki alltaf að fara langt.

Minjasafn Egils Ólafssonar að Hnjóti

  • Mánudag10:00 – 18:00
  • Þriðjudag10:00 – 18:00
  • Miðvikudag10:00 – 18:00
  • Fimmtudag10:00 – 18:00
  • Föstudag10:00 – 18:00
  • Laugardag10:00 – 18:00
  • Sunnudag10:00 – 18:00
 • Örlygshöfn, Patreksfjörður
  Sjá á korti

Skrímslasetrið

  • Mánudag10:00 – 18:00
  • Þriðjudag10:00 – 18:00
  • Miðvikudag10:00 – 18:00
  • Fimmtudag10:00 – 18:00
  • Föstudag10:00 – 18:00
  • Laugardag10:00 – 18:00
  • Sunnudag10:00 – 18:00
 • Strandgata 7, Bíldudalur
  Sjá á korti

Melódíur minninganna

  • MánudagLokað
  • ÞriðjudagLokað
  • MiðvikudagLokað
  • FimmtudagLokað
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Jón Kr. Ólafsson

 • Tjarnarbraut 5, Bíldudalur
  Sjá á korti

Listasafn Samúels Jónssonar

  • MánudagLokað
  • ÞriðjudagLokað
  • MiðvikudagLokað
  • FimmtudagLokað
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Selárdalur
  Sjá á korti

Gamli Bærinn – Kaffihús

  • Mánudag10:00 – 18:00
  • Þriðjudag10:00 – 18:00
  • Miðvikudag10:00 – 18:00
  • Fimmtudag10:00 – 18:00
  • Föstudag10:00 – 18:00
  • Laugardag10:00 – 18:00
  • Sunnudag10:00 – 18:00
 • Brjánslækur, 451 Patreksfjörður
  Sjá á korti


Golfvellir

Golf nýtur mikilla vinsælda og í sveit­ar­fé­laginu eru tveir golf­vellir, að Hóli við Bíldudal og í Vest­ur­botni í Patreks­firði fyrir innan þorpið. Golf er tilvalið fyrir alla fjöl­skylduna og hægt að stunda útivist um leið á björtum sumar­kvöldum.


Útivist og gönguleiðir

Í Vatns­firði er að finna margar göngu­leiðir og má finna frekari upplýs­ingar um þær hér til hliðar. Einnig er ýmsar aðrar göngu­leiðir í sveit­ar­fé­laginu og er til dæmis hægt að finna þær á smáfor­ritinu Wapp.


Bókasöfn

Sumarið er tíminn fyrir lestur góðra bóka, hvort sem er heima undir teppi á rign­ing­ar­kvöldi, milli þúfna í útileg­unni eða úti á palli í sólbaði. Þá er gott að þekka þjón­ustu­tíma bóka­safn­anna.

Bóka­safn Bíld­dæl­inga

  • MánudagLokað
  • Þriðjudag14:00 – 17:30
  • MiðvikudagLokað
  • Fimmtudag14:00 – 17:30
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Valgerður María Þorsteinsdóttir

 • Muggsstofa
  Sjá á korti

Héraðsbókasafn Vestur-Barðastrandasýslu

  • Mánudag14:00 – 18:00
  • Þriðjudag14:00 – 18:00
  • Miðvikudag14:00 – 18:00
  • Fimmtudag19:30 – 21:30
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Aðalstræti 53, Patreksfjörður
  Sjá á korti

Bókasafn Tálknafjarðar

  • Mánudag08:00 – 10:00
  • Þriðjudag08:00 – 19:30
  • Miðvikudag08:00 – 10:00
  • Fimmtudag08:00 – 10:00
   18:00 – 19:30
  • FöstudagLokað
  • LaugardagLokað
  • SunnudagLokað
 • Guðlaug S. Björnsdóttir

 • Sveinseyri
  Sjá á korti


Viðburðir

Á viðburða­skrá heima­síð­unnar má finna upplýs­ingar um viðburði sem eru á döfinni á svæðinu.