Sumar­nám­skeið

Á sumrin stendur sveit­ar­fé­lagið fyrir námskeiðum fyrir börn á Patreks­firði, Bíldudal og Tálkna­firði. Lögð er áhersla á að börnin séu úti, kynnist náttúru og umhverfi, nýjum og klass­ískum leikjum og íþróttum.

Tómstundafulltrúi

false

Sumarið 2024

Nánari upplýs­ingar birtar síðar.