Hoppa yfir valmynd

Samgöngur

Á sunn­an­verðum Vest­fjörðum eru þrír byggða­kjarnar. Á milli þeirra ganga áætlana­bif­reiðar, daglega er flogið á Bíldu­dals­flug­völl og Breiða­fjarða­ferjan Baldur siglir yfir Breiða­fjörð að Brjánslæk.