Almenn­ings­sam­göngur

Áætl­un­ar­bif­reiðir aka milli byggða­kjarna í sveit­ar­fé­laginu. Flugrúta ekur til og frá Bíldu­dals­flug­velli í tengslum við öll áætl­un­ar­flug úr öllum kjörn­unum þremur. Keyrt er alla virka daga.

Áætlun

Leið 1

Morgunferð: Patreksfjörður – Tálknafjörður – Bíldudalur – Tálknafjörður – Patreksfjörður

07:00

Patreksfjörður (Kambur og N1)

07:20

Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32)

07:45 

Bíldudalur (Vegamót)

08:05

Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32)

08:30 

Patreksfjörður (N1 og Brattahlíð)

Síðdegisferð: Patreksfjörður – Tálknafjörður – Bíldudalur – Tálknafjörður – Patreksfjörður

15:30

Patreksfjörður (Brattahlíð,Oddi og N1)

15:50

Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32)

16:15

Bíldudalur (Vegamót) - koma

16:45

Bíldudalur (Vegamót) - brottför

17:05

Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32)

17:30

Patreksfjörður (N1, Brattahlíð og Vatneyrarvöllur)

Kvöldferð: Patreksfjörður – Tálknafjörður – Bíldudalur – Tálknafjörður – Patreksfjörður

18:45

Patreksfjörður (Brattahlíð, Vatneyrarvöllur, Oddi og N1)

19:05

Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32)

19:30

Bíldudalur (Vegamót)

19:50

Tálknafjörður (Tígull/Strandgata 32)

20:15

Patreksfjörður (N1, Brattahlíð og Vatneyrarvöllur)

Síma­númer í bíl er 857 4826.


Verðskrá

Fullorðnir
Stök ferð860 kr.
10 ferðir6.420 kr.
Mánaðarpassi26.750 kr.
Eldri borgarar, öryrkjar og börn yngri en 18 ára.
Stök ferð640 kr.
10 ferðir4.280 kr.
Mánaðarpassi21.400 kr.
Börn 10 ára og yngri ókeypis

Hægt er að kaupa stakar ferðir, 10 ferða kort og mánaðarpassa í bílnum. Tekið er við reiðufé og geiðslukortum.